Uppbygging á námskeiðinu

Námskeiðið skiptist í tíu kafla og inniheldur fræðslu um líkamlegt og andlegt ofbeldi, kynferðislegt ofbeldi, vanrækslu, samskiptavanda og einelti, með áherslu á börn og ungmenni. Í lok hvers kafla er stutt krossapróf sem þarf að ljúka til þess að halda áfram. Að loknu námskeiðinu geta þátttakendur fengið skírteini með staðfestingu á því að þeir hafi lokið námskeiðinu. 

Námskeiðið er ókeypis og það getur tekið allt að klukkutíma að ljúka því.


Kaflar námskeiðsins

    1. Inngangur að námskeiðinu

    1. Skilgreining á líkamlegu ofbeldi

    2. Einkenni og afleiðingar líkamlegs ofbeldis

    3. Spurningar um líkamlegt ofbeldi

    1. Skilgreining á andlegu ofbeldi

    2. Einkenni og afleiðingar andlegs ofbeldis

    3. Spurningar um andlegt ofbeldi

    1. Skilgreining á kynferðislegu ofbeldi

    2. Einkenni kynferðislegs ofbeldis

    3. Einkenni kynferðislegs ofbeldis - frh

    4. Afleiðingar kynferðislegs ofbeldis

    5. Spurningar um kynferðislegt ofbeldi

    1. Skilgreining á vanrækslu

    2. Einkenni og birtingarmynd vanrækslu

    3. Afleiðingar vanrækslu

    4. Spurningar um vanrækslu

    1. Fyrstu viðbrögð

    2. Tilkynningarskylda

    3. Spurningar um viðbrögð við grun um ofbeldi eða vanrækslu

About this course

  • Ókeypis
  • 30 lessons
  • 0 hours of video content