Barnavernd
Netnámskeið fyrir starfsfólk og sjálfboðaliða í íþrótta- og æskulýðsstarfi
Námskeiðið skiptist í tíu kafla og inniheldur fræðslu um líkamlegt og andlegt ofbeldi, kynferðislegt ofbeldi, vanrækslu, samskiptavanda og einelti, með áherslu á börn og ungmenni. Í lok hvers kafla er stutt krossapróf sem þarf að ljúka til þess að halda áfram. Að loknu námskeiðinu geta þátttakendur fengið skírteini með staðfestingu á því að þeir hafi lokið námskeiðinu.
Námskeiðið er ókeypis og það getur tekið allt að klukkutíma að ljúka því.
Inngangur að námskeiðinu
Skilgreining á líkamlegu ofbeldi
Einkenni og afleiðingar líkamlegs ofbeldis
Spurningar um líkamlegt ofbeldi
Skilgreining á andlegu ofbeldi
Einkenni og afleiðingar andlegs ofbeldis
Spurningar um andlegt ofbeldi
Skilgreining á kynferðislegu ofbeldi
Einkenni kynferðislegs ofbeldis
Einkenni kynferðislegs ofbeldis - frh
Afleiðingar kynferðislegs ofbeldis
Spurningar um kynferðislegt ofbeldi
Skilgreining á vanrækslu
Einkenni og birtingarmynd vanrækslu
Afleiðingar vanrækslu
Spurningar um vanrækslu
Fyrstu viðbrögð
Tilkynningarskylda
Spurningar um viðbrögð við grun um ofbeldi eða vanrækslu